• Velkomin í verkefnabanka Stafbókar

    Til að prófa verkefni eða próf skaltu skrá þig inn með notandanafni gestur1 til gestur1000. Lykilorðið er Próf2025! Vinsamlega veldu notanda af handahófi, til dæmis gestur177 eða gestur853, svo ekki allir noti sama aðgang á sama tíma. Þegar þú ert skráð(ur) inn, smelltu á Home hér að ofan til að velja áfanga.

    Bláu bækurnar eru fyrir starfsbraut og nemendur með annað móðurmál, en hinar eru fyrir almennt nám.

    Nemendur – til að fá persónulegan aðgang:

    1. Smelltu á Login efst í hægra horni síðunnar.
    2. Veldu Create new account og búðu til aðgang með nafni og tölvupósti.
    3. Staðfestu skráninguna í tölvupósti sem þú færð.
    4. Farðu aftur á forsíðu og smelltu á áfangann (bókina) sem þú ætlar í.
    5. Ýttu á Enrol me in this course.
    6. Lokaskref: Smelltu á Enrol me til að ljúka skráningu (ekki er krafist lykilorðs).

    Kennarar – til að fá aðgang: Smelltu á „Login“ efst í hægra horni og veldu „Create new account“. Þegar þú hefur stofnað aðgang, sendu tölvupóst á stafbok@stafbok.is og við veitum þér kennaraheimildir að öllum áföngum. Til að sjá virkni nemenda er best að fara í áfangann, smella á participants - notandann og outline report. Þá birtist virkni nemandans og einkunnir fyrir hvern kafla.

    Til að skipta nemendum í hópa:

    Farðu í Participants > Groups. - Búðu til hóp með Create group. - Smelltu á hópinn og veldu Add/remove users til að bæta nemendum við. - Til að sjá virkni nemenda - velja nemandann - outline report.